Slembnar niđurstöđur.

Ég vćri nú til í ađ sjá greinina sem ţessi frétt er unnin úr. Í fljótu bragđi virđist ţetta algjörlega random niđurstađa.

1. sćti : norrćnt tepruríki: ríkiseinokun, auglýsingabann, hátt aldurstakmark, háir skattar

2. sćti: frjálslynt miđevrópuríki : frjáls áfengissala, takmarkanir á auglýsingum en lítiđ virtar, 18 ára aldurstakmark, miđlungsháir áfengiskattar

3. sćti : norrćnt tepruríki: ríkiseinokun, auglýsingabann, hátt aldurstakmark, himinnháir skattar

4. sćti : frjálsynt evrópuríki međ mikillri bjórmennigu, frjáls áfengissala,auglýsingar leyfđar, lágur áfengiskaupaaldur, venjulegur vaskur á bjór

 Af efstu sćtunum ađ dćma á ég erfitt ađ sjá fyrir mér hvernig niđurstađan getur orđiđ marktćk.. ţađ vćri líka gaman ađ heyra hver kríterían á gćđi laganna sé: gćđi löggjafar, samfélagsáhrif, drykkjumenning? 


mbl.is Almenn áfengislöggjöf ein sú besta hér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband