Hið íslenska gerrymandering

Þegar nýja kosningakerfinu var komið á var tekinn sú undarlega ákvörðun að skipta Reykjavíkurkjördæminu í norður og suður en ekki austur og vestur eins og eðlilegt hefði mátt þykja. Rökin fyrir því voru meðal annars sú "kjördæmin" tvö myndu verða of ólík, rétt eins og það sé ekki einmitt pælingin með kjördæmum. Annars mætti bara raða öllum íslendingum í kjördæmi eftir stafrófsröð.

Norður-Suður skiptingin gerði flokkunum kleift að breyta ekki prófkjörsfyrirkomulaginu hjá sér því það er mjög vel hægt að rökstyðja fyrir kjósendum að það hvort kjördæmið gefinn þingmaður sé fulltrúi fyrir sé algjörlega handahófskennt.

 Austur vestur skiptingin hefði gefið skemmtilegri svæðisbundnari og persónulegri kosningabaráttu: hér að neðan er dæmi um hvernig slík skipting gæti litið út, í raun er nóg að skipta eftir Elliðaránni nema að fossvogurinn er tekinn með í Austur kjördæmi.

 

Hverfi 1,1 - Gamli Vesturbærinn6004 
Hverfi 1,2 - Vesturbær-syðri9994 
Hverfi 2,1 - Austurbær8153 
Hverfi 2,2 - Norðurmýri6415 
Hverfi 2,3 - Hlíðar4530 
Hverfi 3,1 - Laugarnes4344 
Hverfi 3,2 - Laugaráshverfi5325 
Hverfi 3,3 - Heimar - Vogar3629 
Hverfi 4,1 - Háaleiti2941 
Hverfi 4,2 - Bústaðahverfi699458329
Hverfi 4,3 - Fossvogur3723 
Hverfi 5,1 - Ártúnsholt1557 
Hverfi 5,2 - Árbær4135 
Hverfi 5,3 - Selás2693 
Hverfi 5,4 - Norðlingaholt784 
Hverfi 6,1 - Breiðholt - Bakkar3854 
Hverfi 6,2 - Efra - Breiðholt8626 
Hverfi 6,3 - Seljahverfi8282 
Hverfi 7,1 - Hamrahverfi2356 
Hverfi 7,2 - Foldahverfi3444 
Hverfi 7,3 - Húsahverfi2069 
Hverfi 8,1 - Rimahverfi4253 
Hverfi 8,2 - Engjahverfi1785 
Hverfi 8,3 - Víkurhverfi1448 
Hverfi 8,4 - Borgarhverfi1633 
Hverfi 8,5 - Staðahverfi1274 
Hverfi 9,1 - Grafarholt-vestra2480 
Hverfi 9,2 - Grafarholt-eystra2465 
Hverfi 11,1 - Grundarhverfi581 
Hverfi 11,2 - Kjalarnes450 
Hverfi 20,1 - Óstaðsettir í Reykjavík42158313

 Mér hefði nú þótt skemmtilegra að kjósa eftir þessari skipan.

 

 


mbl.is Ný skipting Reykjavíkurkjördæmanna ákveðin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband