1, 2, fiskur

Mér finnst það merkilegt hve stutt líður þangað alltaf áður en frambjóðendur frjálslyndra ná að snúa öllum málum upp í fiskveiðimál. Ég sá hann Grétar uppi á stöð 2 áðan. Hann var spurður um virkjunarmál, en var kominn í kvótakerfið innan tveggja setninga. Metið á þó reyndar Sigurjón Þórðarson sem skrifaði um árið grein um skipan hæstaréttardómara en tókst auðvitað að nota meirihluta greinarinnar í málefni fiskveiðistjórnunar. Ekki það, skárra er þetta en hitt stefnumálið sem þeir eru með...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband