Hvað átti hann að segja?

Það kemur varla á óvart að fulltrúi Evrópusambandsins skuli enn og aftur ítreka þá þegar margítrekuðu, opinberu stefnu sambandsins að það hafi ekki áhuga á að hjálpa okkur að taka upp Evruna án inngöngu í sambandið. Hann mundi eflaust bágt frá sínum yfirmönnum ef hann annaðhvort a) tæki vel í hugmyndina eða b) ýjaði að því að þetta kæmi til greina, þegar vitað er að þetta gengur þvert á stefnu sambandsins.

Vænlegra væri að benda á að þetta komi ekki á óvart, lýsi þekktri stefnu sambandsins en að viðræður um slíka lausn færu auðvitað fram á efsta valdaþrepi sambandsins, fremur en að drulla yfir pítsasendilinn.

 


mbl.is Dólgsleg árás, segir Björn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband