Menning er hinn nýi landbúnaður

Það er nú dálitíð undarlegt skemmtilegt að meðan þjóðarandinn virðist allur farinn að snúast gegn ríkisstyrkjum til landbúnaðar virðast ríkisstyrkir til hvers kyns listsköpunar ætla að taka yfir sem spenaiðnaður nr. 1.

 Útflutningsstyrkir og þverráðuneytisleg samstörf um samkomulög eru greinilega framtíðin. Ég skrifaði eitt sinn pistil þegar útflutningssjóður tónlistar var komið á fót. Ég lét fylgja mynd af brennandi peningum fylgja með þeirri grein. Nú veit ég í sjálfu sér ekki hve mikið hafi verið að gerast í kringum þennan sjóð síðan þá, en manni finnst að helsta breytingin á högum á íslenskra tónlistarmanna síðan þá eru þeir að vinsældir Sigurrósar hafa minnkað og Quarashi er hætt...


mbl.is Efla á áhuga í öðrum löndum á íslenskri list og menningu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband