Allt upp á borðinu... megum við sjá þessar spurningar?

Sem áhugamanni um fánýta visku og bjúrókrasíu þá þætti mér afar skemmtilegt að sjá þessar spurningar.

Mætti síðan setja þetta upp í wiki síðu og sjá hvor sér fyrri til að svara, Ríkið eða netsamfélagið.


mbl.is Olli Rehn afhendir spurningar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Eiríksson

Frábær hugmynd!

Ólafur Eiríksson, 8.9.2009 kl. 20:30

2 identicon

Auðvitað að birta allar spurningarnar.  En ætli ríkisstjórnin haldi ekki að þetta sé leyndó - svona til öryggis.

Gísli Gunnlaugsson (IP-tala skráð) 8.9.2009 kl. 21:23

3 Smámynd: Árni Björn Guðjónsson

Það er löngu vitað um hvað er spurt hjá ESB. það er auðvitað verið að kanna hvort reguverkið her se eitthvað í likingu við regluverk Evrópusambandsins.Þetta eru 2000 spurningar sem eru um ýmsa málaflokka.Nu kemur í ljós hvort við seum langt á eftir eða komnir eitthvað fram ávið í mannréttindum fyrir fólkið í landinu.Það kom í ljós síðastliðinn vetur að við erum langt á eftir í réttindamálum öryrkja.Það kom í ljós á ráðstefnum sem Öryrkjabandalagið stóð fyrir.Það var samt ekki fréttnæmt hja fjölmiðlunum því þeir voru auðvitað að elta skottið á Sjálfstæðismönnum í frettaflutningum.

Árni Björn Guðjónsson, 8.9.2009 kl. 21:26

4 identicon

Það hlýtur að vera sjálfsagt. Þú ættir e.t.v. að fara fram á það við utanríkisráðuneytið.

Kristján (IP-tala skráð) 9.9.2009 kl. 00:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband